Á sýningunni Rót málsins skoðar Klemens Hannigan efniskennd, strúktúr og samband efna. Við gerð verkanna hedur henn leyft efninu að leiða sig áfram í sköpunarferlinu, í leit listamannsins að sterkri formkennd innan lífræns efniviðarins. Sköpunarferlið verður þannig að hugrænu ferðalagi í leit að rót málsins.
Klemens Hannigan er lærður myndlistarmaður og húsgagnasmiður auk þess að starfa sem tónlistarmaður bæði með hljómsveitinni Hatari og á eigin vegum.